our company
New and noteworthy
Discover the latest news about us and our collaborations.
Featured
Edda Hermannsdóttir hefur verið ráðin forstjóri Lyf og heilsu. Hún mun hefja störf í október.
Alfa Framtak hefur lokið við fjárfestingu í tveimur fyrirtækjum tengdum landeldi — vaxandi atvinnugrein sem stendur á tímamótum hér heima og erlendis.
Alfa Framtak hefur lokið fjármögnun á rúmlega 22 milljarða króna framtakssjóði. Sjóðurinn heitir AF3 og er þriðji framtakssjóðurinn í rekstri félagsins.