alfa framtak
Fréttir
Ný tækni frá Nox
Íslenska svefnrannsóknarfyrirtækið Nox Medical gefur í dag út stærstu vöru sína til nokkurra ára, Nox T3s.
Minningasmiður leitar fjárfestinga
Ég hef notið þess að vinna í fyrirtækjaráðgjöf og framtaksfjárfestingum í 20 ár og býst við að verða enn að eftir 10 ár. Að starfa við kaup og sölu á fyrirtækjum er mjög gefandi því maður er oft að vinna með fólki á stórum stundum í lífi þess.
Tækifæri fyrir Ísland
„Það sem maður hefur áhyggjur af í þessu samhengi er hvort að fjármagnsmarkaðurinn sé nógu sterkur til að geta stutt við næstu Marel, Össur eða CCP.“
Nógu gott er óvinur frábærs
Gunnar Páll Tryggvason, framkvæmdastjóri Alfa framtaks, segir að tækifæri í virkri nálgun á framtaksfjárfestingar hafi orðið til þess að fyrirtækið fór úr því að reka fyrirtækjaráðgjöf yfir í að reka framtakssjóð.
Alfa fjárfestir í Nox
Framtakssjóður í rekstri Alfa Framtaks keypti tæplega 13% hlut í Nox Health fyrir 1,2 milljarða króna.
Frá Heimavöllum til Borgarplasts
Guðbrandur Sigurðsson fyrrum forstjóri Heimavalla hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Borgarplasts.
Hvers virði er fyrirtækið þitt?
Kynslóðaskipti eru að verða í mörgum fyrirtækjum og þá spyrja eigendur sig hvort rekstrinum sé best borgið hjá erfingjum eða hvort skynsamlegt sé að selja. En hvers virði er fyrirtækið þitt?
Verður fyrirtæki án hliðstæðu í svefni
Nox Medical og Fusion Health hafa sameinast í Nox Health. Sameinað fyrirtæki veltir rúmlega fjórum milljörðum og er skuldlaust. Sjóður í rekstri Alfa framtaks kemur inn í hluthafahópinn. Nox Medical átti fyrir sameininguna 20 prósenta hlut í Fusion Health.
Ræða viðskipti í nýju hlaðvarpi
Alfa framtak rekur sjö milljarða króna framtakssjóð sem leggur áherslu á umbreytingarverkefni. Fyrirtækið hét áður Icora Partners og sinnti fyrirtækjaráðgjöf. Það endurskipulagði meðal annars rekstur þriggja danskra hótela eftir fjármálahrunið.
Alfa Framtak kaupir í GMÍ
Sjóður í rekstri Alfa Framtaks ehf. hefur fest kaup á meirihluta hlutafjár í eignarhaldsfélögunum Báli ehf. og Solvent ehf.
Alfa Framtak kaupir í GMÍ
Snemma árs 2018 varð áherslubreyting hjá félaginu þegar það hóf rekstur 7 milljarða króna framtakssjóðs, með áherslu á umbreytingaverkefni.
Kaupa Borgarplast og Plastgerð Suðurnesja
Framtakssjóðurinn Umbreyting hefur keypt fyrirtækin Borgarplast og Plastgerð Suðurnesja, og á nú 78% í sameinuðu félagi.